top of page

Í skólanum vinnum við sérstaklega með þörfina fyrir sjálfsbirtingu

Umhyggja byggir á umhyggju fyrir sjálfum sér - ofan á það byggjum við umhyggju fyrir öðrum og umhyggju fyrir umhverfi okkar og samfélagi

Að vera virkur er að taka áskorunum, hafa gott úthald, læra af mistökum og nýta hæfileika sína til góðs. 

Við þekkjum tilfinningar okkar, getum tjáð þær þannig að aðrir skilji þær. Við hlustum á aðra tjá tilfinningar sínar og lærum að skilja þær. Ólíkir einstaklingar geta upplifað sömu atburði á ólíkan hátt því er alltaf mikilvægt að hlusta vel.

Leiðtoga
Samfélagið

 

Jákvæð snerting

 

Virkni

 

Umhyggja

 

Víðsýni

bottom of page