
Íslenskir þjóðhættir
tímalína - svalbarðsströnd
Tímalína
-
1894 – svalbarðseyri varð löggiltur verslunarstaður
-
1895 – kaupfélag svalbarðseyrar hóf starfsemi
-
1907 – farskóli stofnaður á svalbarðseyri
-
1922 – lokið við byggingu samkomuhúss hreppsins
-
1931 – sundlaug byggð á svalbarðseyri
-
1971 – kjúklingabúið í sveinbjarnargerði stofnað
-
1985 – kjarnafæði stofnað á akureyri
-
1987 – gjaldþrot kaupfélags svalbarðsstrandar
-
1994 – skólahald flutt í núverandi aðstöðu*
-
1996 – eggjabúiði Gerði ehf stofnað
-
2003 – tónlistardeild stofnuð í valsárskóla
-
2004 – ákvörðun tekin um að byggja hótel á Þórisstöðum
-
2005 – hótel natur opnað á Þórisstöðum
-
2008 – skólavistun tók til starfa fyrir yngri nemendur skólans
-
2008 – gerfigrasvöllur tekinn í notkun
-
2009 – tónlistardeild varð sjálfstæður tónlistarskóli
-
2010 – gistiheimilið bjarnargerði stofnað
-
2012 – grænegg ehf kemur í stað Gerðis ehf
-
2014 – öll starfsemi kjarnafæðis flutt á svalbarðseyri
-
2015 – Valsárskóli og Álfaborg sameinuð
* einnig var skólahald í núverandi leikskólahúsi