top of page

Geymsluaðferðir

Íslensk matvæla er mjög rík í bragði og mismunandi útliti, og líka hefur geymslu aðferðirnar breysts.

 

Söltun: matur var oft geymdur við söltun, það var ekki algengt á miðöldum vegna sjalgæfu salts, söltun varð mjög algeng í iðnbyltinguni vegna auðveldun í framleyðslu í salti, þetta gaf fólki möguleika að salta meiri mat sem yrði síðan flutt á milli landa

 

Reyking: Svo var matur líka reyktur, þessi aðferð var ekki eins algeng en hún var notuð samt frekar mikið, oftast var reykt lamb, reykingar aðferðin var  að heyngja kjöt í kofa með taði og þurkuðum skít.

 

Súrsun: matur var súrsaður fýrir langa geymslu, þessi matur var vel notaður í langar ferðir svo sem að sigla í nokkrar vikur jafnvel mánuði, Súrsaður matur var mikilvægur fyrir sjómen því þessi matur endaðist mjög lengi.

 

Ost og smör gerð: ostur og smjör var geymslu aðferð fyrir mjólk sem var afar algeng á íslandi, algengt var að gera smjör og ost úr sauðamjólk, smjör var gert með því að strokka ferskan eða sýrðan rjóma þangað til að smjörfitan skilur sig mest frá áfunum.áfurin er síðan síaður frá og smjörið hnoðað þangað till að það er þétt og slétt.  Ostur var gerður með því að safna mjólk eða undanrennu í kerald og síðan látin súrna ; síðan er mjólkin hituð svo að draflinn og mysan skilur sér, draflinn er síðan látin í ostamót  sem var fóðrar með líndúk. þetta var síðan samansett í mysuna eftir nokkrar klukkustundir, síðan var tekið ostin úr mótinu og látin þorna í hjalllofti í nokkra daga og síða látinn brjóta sig í búrinu.

 

Kæsing:kæsing er verkun sem notuðer á skötu og hákarl til að gera þau verða æt. Skatan og hákarlin hafa agalega sterkt þvagefni í líkamanum semgetur valdið niðurgang og dauða ef ekki nógu vel kæskt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page