
Íslenskir þjóðhættir
Þjóðsöguhópur
Í þessum hóp eru: Alexander, Arney, Jóel, Kári, Kristófer og Sólveig.
Álfasögur og þjóðsögur


Konur að snúa heyi
Heyannir

Bóndabær sem Kári og Kristófer byggðu með aðstoð Jóels.

Baðstofa

Tröllasögur

Perlubóndabær

Þetta er bærinn Hvammur. Þar búa hjónin Björn og Sigrún.Börnin þeirra heita Arnar, Ása Björk og Kjartan. Þau ganga í skólann og leika sér eins og þú og taka þátt í störfum foreldar sinna. Við skulum bregða okkur í ferðalag aftur í tímann og sjá hvernig Hvammur leit út þegar Björn, afi Björns bónda, var lítill drengur við skulum kynnast fólkinu sem þá átti heima í Hvammi.


Skinnskór

Hlóðaeldhús


Rósaleppar og skinnskór
Strokkur og bulla

Dúkkulísurnar okkar sem við bjuggum til og líka gömul mánaðarheiti og tímatal





Gömlu mánaðaheitin og tímatalið til forna.

Askur

Þetta er hangikjöt, svið, súrmatur á þorrabakka.




Þjóðsaga
Móðir mín í kví kví
Einu sinni var vinnukona á bæ. Hún hafði orðið þunguð,alið barn og borið út, sem ekki var mjög ótítt á landi hér, meðan harðar skriftir, sektir eða líflát voru lögð við slíkum brotum. Eftir það bar svo til eitthvert sinn að halda gleði þá er vikivaki nefndist og alltíðir voru hér áður á landi og var þessari hinni sömu stúlku boðið til vikivakans. En af því hún var ekki svo fölskrúðug að hún ætti skartföt er sambyði slíkum skemmtifundi sem vikivakar voru á fyrri dögum, en var kona glysgjörn,lá allilla á henni að hún yrði þess vegna að sitja heima og verða af gleðinni. Einu sinni á málum meðan gleðin stóð til var griðkona þessi að mjólka ær í kvíum með öðrum mjaltakonum að sig vantaði fötu að vera í á vikivakanum. En í því hún sleppir orðinu heyra þær þessa vísu kveðna undir kvíveggnum: Móðir mín í kví kví kvíldu ekki því því ég skal ljá þér duluna mína að dansa í og dansa í.
Griðkona sú sem borið hafði út barn sitt þóttist þekkja hér skeyti sitt enda brá henni svo við vísuna að hún varð vitstola alla ævi síðan
Samgöngur á Svalbarðsströnd




Lýsiskola

Hlóðaeldhús
