top of page

Þjóðhættir

Þjósðsögur verða oft til af hreinni fáfræði og miklu ýmindunarafli

þjóðtrú er ekki partur af trúarbrögðum

þjóðsögur bárust oft á milli fólks með fólki sem gekk á milli bæja og skiptu á sögum fyrir mat

þjóðtrú einkennist af siðum og einnig trú sem er ekki innan venjulegra trúabragða og ganga milli fólks kynslóð eftir kynslóð í menningunni. Þjóðtrú er trú á allskonar drauga og og vættir. Semsagt þjóðtrú er eins konar hjátrú

 

Þjóðtrú er trú og siðir sem falla utan hefðbundinna trúarbragða og flytjast milli kynslóða í tiltekinni menningu. Hluti af þjóðtrú er ýmis konar hjátrú, trú á hiðyfirnáttúrulega og vættir.

bottom of page