
Íslenskir þjóðhættir
Draugurinn á Álfsstöðum
Einu sinni lang lang í burtu var eyja sem hét Ísland og nyrst á þessari litlu eyju var skáli. Í þessum skála bjuggu þrjár fjölskyldur. Og einn af þessum fjölskyldumeðlymum var prestur sem sá fyrir skálanum. Á hverju kvöldi las hann upp úr sálmabók einn sálm á hverju kvöldi. Presturinn geymdi bókina í herberginu hans undir fjöl í kistli. Einn dag þegar presturinn átti leið að messu kom hann við á Surtlstöðum og tók prestafötin sín sem þar voru geymd. Á ferð sinni til kirkjunar í miklum snjó varð hann að því óhappi að falla fram fyrir sig ofan í djúpa gjótu. Hann hlaut stóran höfuðáverka og komst ekki upp úr gjótunni og þar dó hann úr kulda. Þegar messan átti að fara byrja var presturinn ekki mættur og fólk fór að undrast um hann. Eftir nokkra stund fór fólkið að leita, þau fóru heim að skála prestsins til að gá hvort hann hefði gleymt sér og væri enn heima við því hann var orðin gamall og gleymin. En hann var ekki þar. Fóru þau þá að Surtlstöðum til að gá hvort hann væri þar, sagði fólkið þá að hann hefði komið þangað til að taka prestafötin sín. Svo þau héldu áfram að leita, þau leituðu á öllum mögulegum stöðum en hvergi fanst prestur.
Fímmtíu árum seinna flytur maður nokkur sem hét Jónatan að skálanum. Því að Jónatan var fátækur og þurfti því að flytja í skálann Álfastaði. Það kom svo skemmtilega til að Jónatan valdi sér herbergið sem fyrrum prestur hafði verið í. Fjórðu nóttina í skálanum vaknar Jónatan við eitthvað undarlegt hljóð eins og einhver væri að hvísla að honum og stæði fyrir framan hann. Hann gáði hvort svo væri, en enginn var þar svo Jónatan fór aftur að sofa. Aftur un nóttina vaknar Jónatan aftur þegar heyrist hljóð undir rúminu. Jónatan gáir undir rúmið og tekur eftir lausri fjöl. Hann færði rúmið og fjarlægir fjölina og undir fjölini var kistill með stórum lás á. Svo hann geymir kistilinn við hlið rúmstokksins og fer aftur að sofa. En og aftur vaknaði Jónatan við skríngeleg hljóð, að þessu sinni var verið að toga stein úr vegnum. Jónatan rís á fætur og tekur steinin. Bak við steinin sér hann lítið box, hann opnar boxið og sér likil svo hann setur likilinn ofan á kistilinn og fer að sofa. Vaknar hann en og aftur þegar prestur reynir að stinga liklinum í lásin. Svo að Jónatan opnar kistilinn og sér sálmabók sem þar liggur svo loks tekur hann hana upp og sér þar prest sitja í rúminu. Presturinn ræðst á Jónatan og rotar hann. Presturinn dregur þá Jóntan að gjótu sem prestur hefði dottið í mörgum árum áður. Þegar Jótan vaknar sér hann bein liggja fyrir framan hann og innan á rifbeininu er miði. Jónatan les miðan og á miðanum stendur: Dragð þú bein mín að kirkjugarði nokkrum og grafðu þar bein mín. Ef þú játar þá mun ég launa þér ríkulega en ef ekki mun það kosta þér lífið. Og gerir stráksi þetta. Hann dregur poka fullan af beinum heim að skála þar sem hann nær í skóflu til að grafa bein prestsins. Stund síðar er Jónatan komin í kirkjugarðin og byrjar hann að grafa holu. Að því loknu kastar hann beinunum ofan í holuna og greftur yfir. Fer hann heim að skála eftir það. Uppi í herberginu hans kemur hann að kistli nokkrum fullum af gullnum peningum.
Höfundar: Gestur, Stefán og Victor