top of page

Ómagar og niðursetningar

Ómagar og niðursetninga

Niðursetningar voru börn sem höfðu misst foreldra sína og voru þá á ábyrgð hreppsnefndarinnar. Börnin voru svo sett á einskonar uppboð, þar sem börnin voru leigð fyrir sem minnstan pening, uppboðin voru til að koma ómögum á bæ sem var til í að fá barnið fyrir sem minnstan pening. Börnin voru vinnuafl fyrir bændurna og svo þurfti að fóðra börnin og hreppsnefndin borgaði matinn.

 

Ómagar var fólk sem var óvinnu hæft vegna föttlunar eða aldursog þar af leiðandi var fólkið sett niður á bónda bæginn gegn greiðslu frá bænum. Ómagar litu littlum sem engum réttindum svo var oft farið illa með  þar sem þeir þóttu eins og baggi á samfélagið.

bottom of page