top of page

Í Fiskahóp eru:
Hjalti, Heiðbjört, Jóhanna, Kristófer, Sólrún Assa og Reynir.

Við í Fiskahóp unnum mikið í tölvum og skrifuðum ýmsan fróðleik um lífríkið í fjörunni og á landi.

Við notuðum þessa bók til að fræðast um hafið



Markmiðin okkar

Þessi bók er mjög góð til að fræðast um mela og móa og dýrin og jurtir sem búa þar.

Þetta er verkefnið okkar um fjöruna og fiska og ýmis dýr sem lifa í fjöruborði og í sjó.

Við fórum í vettvangsferð út í náttúruna og týndum laufblöð, ber og sveppi. Við notuðum Víðsjá til að skoða blöðin og það var mjög gaman.

Þetta er landslagsmynd með bóndabæ, fuglum og öðrum dýrum. Við notuðum þurkuð laufblöð til að gera myndina líflegri.

Ritgerðirnar okkar. Efnið fengum við úr bókunum: Komdu og skoðaðu hafið og út um mela og móa.





bottom of page