top of page

Krummahópur

Í krummahóp eru: Vakur Hrafn, Elísa Sofía, Freydís Ósk og Lilja

Vakur að búa til Krummasúluna sína. Allir krumarnir búa til sína súlu úr spýtum úr fjörunni. Þau setja mynd af sér og skreyta spýtuna að vild.

Á þessari mynd eru Dilla og Freydís að festa blaðsíðurnar á kjölinn

Krummarnir búa til litla bók þar sem þau safna verkum vetrarins. Á þessari mynd er Vakur að snúa band til að festa bókina saman.

Lilja, Elísa og Freydís að teikna fyrstu myndirna í bækurnar sínar

Rafbækur Krumma

Krummar bjuggu til rafbækur í appinu Story creator í iPad

bottom of page