top of page

0-18 ára

0-18 ára:

Þar til þú ert 18 ára ber foreldrum að veita þér alskonar hlut þ.a.m

  • Forsjá, umhyggju, og virðingu.

  • Þeim ber skylda að vernda þig frá andleu og líkamlegu ofbeldi og meiga foreldrar ekki beyta börnum sínum ofbeldi.

  • Foreldrar eia að sjá um fæði, klæði og húsaskjóli og öðrum nauðsynjum.

Og svo mikið mikið meira.

En hvað mátt þú gera og ekki gera?

  • Þér ber skylda að fara í skóla frá 6 til 16 ára aldurs.

  • Þú ræður hvernig þú eyðir peningum sem þú hefur sjálf/ur unnið þér inn eða fengið sem gjöf, en ekki ef það er um mikla peninga að ræða.

  • Þér ber skylda að læra að synda nema ef læknir segir annað.

  • Þú mátt ekki fá þér tattoo eða göt á líkamann án leyfis foreldra.

  • Þú getur leitað til barnaverndar ef þú býrð við slæmar aðstæður og/eða ert hefur orðið fyrir áreti eða ofbeldi og/eða sætir illri meðferð

bottom of page