top of page

 

 

Konur fengu fullan kosningarétt árið 1915 en þær voru ekki allar sem fengu að kjósa ef þær skulduðu eða unnu í sveit máttu þær ekki kjósa og þær urðu að vera orðar 40 ára eða eldri.

Konur fengu fyrst að leika eftir tíma shakespeare en í Rómeó og Júlíu varð karl að  leika Júlíu.

Fyrsti kvennpresturinn var árið 1970 og það var hún Auður Auðuns konu voru ekki prestar fyrr en eftir hana. til dæmis er aðal biskubinn sem ræður yfir hinum biskubunum hér á íslandi kona og heitir Agnes.

Konum var rænt og þær seldar og þeim er enn rænt og seldar dagin í dag.

Fyrsti kvennforsetinn var Vigdís Finnbogadóttir hún var ekki bara fyrsti kvenn forsetinn á Íslandi heldur í heiminum og þaning barðist hún fyrir jafnrétti kvenna.

Sumir strákar segja að stelpur eru ekki jafn góðar í íþróttum afþví að þær eru stelpur en sannleikurinn er sá að við erum öll jafn góð það fer bara eftir hversu mikið við æfum okkur

Stelpur máttu ekki klæðast buxum og máttu bara klæðast kjól.

 sem var svindl!!!

og það er til margt fleira sem er um jafnrétti kvenna sem margir vita um en allar þær upplesingar eru læstar inni og ekki settar á netið

T.D. ofbeldi gegn konum, konum rænt, nauðgun kvenna, sagt að þær geti ekki gert allt sem strákar geta gert, í gamla daga máttu strákar bara ganaga í skóla (grunnskóli, mentaskóli og háskóli) og líka allskonar vinnur

SVINDL!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

 

Auður Anna Eiríksdóttir

Réttindi kvenna

bottom of page