top of page

Sjávarföll

 

Þetta stafar af því að jörðin hreyfist um sameiginlega massamiðju jarðar og tungls, fyrir áhrif þyngdarkrafts frá tunglinu. Þessi kraftur á höfin sem snúa að tunglinu er meiri en þarf til að halda þeim á þessari hreyfingu. Því leitar vatnið þar í átt að tunglinu og sjávarborð hækkar. Þyngdarkraftur frá tunglinu á höfin sem snúa frá því á hverjum tíma er hins vegar minni en þarf fyrir þessa hreyfingu og því leitar vatnið þar út frá tunglinu; sjávarborð hækkar líka þeim megin.

bottom of page