top of page

Staða jarðar í himingeimnum

Staða okkar í vetrarbrautinni hefur verið mjög umdeild í 95 ár. Staðsetning okkar í vetrarbrautinni er mjög mikilvæg því sum svæði eru svo hættuleg að stjörnur verða rifnar í tætlur og heilu sólkerfin gleypt.

Svarthol og rosaleg geislavirkni sem getur drepið líf á sekúndum. Jafnvel þar sem við erum, eru mjög hættulegir loftsteinar fara á hundruðum kílómetra hraða fram og aftur og lenda stundum á plánetunum. Okkar stað setning í vetrarbrautinni er U.Þ.B. 25.000 ljósár frá miðju vetrarbrautinar

 

þetta svæði sem við lifum á er mjög friðsælt, það versta sem gerist í okkar svæði er að stjarna springur og spýtur hættulegri geislavirkni á plánetur. Sem myndi tortíma flest öllu lífi á þeim plánetum, en það er mjög sjaldgæft eð það gerist, og næsta stjarna er u.þ.b. 4 ljósár í burtu. Þegar maður er á réttum stað þá getur líf virkað en það mun stundum deyja því sumar plánetur verða fyrir loftsteinum, hræðilegum skjálftum og gosum jafnvel sumar stjörnunnar deyja þá eyðileggja þær allt í marga þúsundir kílómetra í kringum sig. Þessi Alheimur er hættulegur staðar en hann er minna hættulegur á öðrum stöðum. Svarthol, rosalegur hiti, hvað sem það er þá getur líf verið tekið af mest einföldustu hlutum í alheiminum. Líf (svo sem við þekkjum það) er rosa viðkvæmt það getur verið tortímt af of miklum hita eða kulda, of mikið af súrefni eða of lítið af súrefni. Við erum lítil viðkvæm örsmá doppa meðal annara doppa í stærri doppum í risa svæði. Þótt maður er svo lítil þá ætti maður að muna að við erum öll stjörnu ryk.

bottom of page