Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Þingvallahópur

Markmiðin sem við vinnum með í þessu þemaverkefni eru:
1. Landnámsöld
Tekið frumkvæði við öflun upplýsingar til að skoða tiltekið málefni frá ýmsum sjónarhornum
Geta lýst íslensku samfélagi og hvernig það var á landnámsöld
Sýna tillitssemi og virðingu í samskiptum og samvinnu við aðra
Ræði um matarvenjur fyrr og nú og læri að búa til mat frá ýmsum tímabilum Íslandssögunnar
2. Þjóðveldisöld
Kynna sér sögu og hefðir Alþingisstofnunar á Þingvöllum og stofnun íslenska lýðveldisins
Aflað sér og nýtt vitneskju um samfélagsleg málefni í námsgögnum og miðlum
Greint á milli ólíkra sjónarmiða sem varða málefni daglegs lífs.
Farið eftir einföldum uppskriftum og notað til þess einföld mæli og eldhúsáhöld
Tjáð þekkingu sína og viðhorf með ýmsum hætti
3. Miðaldir
Leitað að einföldum upplýsingum í nokkrum miðlum
Ræða um samfélagið og notað valin hugtök í því samhengi
Kynnt sér gömul einföld mynstur og vinni með það að eigin textílverkefni
Geta skreytt textílvinnu á einfaldan hátt
Notað einfaldar aðferðir í textíl og beitt viðeigandi áhöldum.
4. Sjálfstæði Íslands
Setja stofnun lýðræðis í sambandi við lýðræðislega þætti í nær samfélaginu
Sýnt ábyrgð í meðferð upplýsinga
Geta útbúið með aðstoð einfaldar og hollar máltíðir.
Áttað sig á að hann er hluti af stærra samfélagi og ákvarðanir annara hafa áhrif á hann
Haldi stuttan fyrirlestur um hvernig mynstur í náttúrunni hafa áhrif á textíl og hönnun
5. Nútíminn
Kynni sér ákvarðanartökur í nærsamfélaginu og ræði breytingar frá Alþingisstofnun
Bent á nokkrar mikilvægar stofnanir samfélagsins
Beitt töluðu máli og rituðu af nokkru öryggi og ræður yfir orðaforða og málskilningi sem hæfir þroska
Skrifað og leyft öðrum að njóta þess með upplestri höfundar eða lestri lesanda
Hlustað á og greint að ólíkar skoðanir
Þetta er veggspjalið okkar. Á rauðu og svörtu miðunum eru markmið Aðalnámskrár. Fyrir innan, undir miðunum er hvernig við unnum með markmiðin.