top of page

Blóðrás Líkamans

 

Blóðrásarkerfi

 

Blóðrásarkerfi líkamans er skipt í litlu blóðrás og stóru blóðrás, litla blóðrásin tengist við hægri hluta hjartans sem dælir blóðinu til lungun þar fær blóðið súrefni og koltvíoxíð, og þaðan fer blóðið til í vinstri helming hjartans.

Vinstri helmingur hjartans dælir súrefnis ríka blóðinu í stærstu æðar líkamans, (ósæðina). Hún greinist svo í æ grennri slag æðar tengjast síðar háræðunum, háræðarnar skila næringarefnum og súrefni til frumurnar og taka til sín koltvíoxíð ýmis önnur úrgangsefni frá frumunum. Þá er blóðið orðið súrefnissnautt og streymir áfram eftir bláæðum, sem sem sameinast loks í tveimur holæðum.

Úr stóru hringrásinni fer smá hluti blóðsins í gegnum smáþarmana, þar taka háræðarnar í veggjum þarmana upp næringarefnin sem eru síðan flutt til allra frumna líkamans.

Annar hluti blóðsins fer í gegnum lifrina, þar eru næringar efni geymd til betri tíma, og skaðleg efni gerð skaðlaus, en slá hluti blóðrásin fer um nýrun, er hreinsað og þau úrgangs efni sem eru tekin úr blóðinu eru eru síðan losuð út með þvagi.

 

 

Heimilda skrá

Mannslíkaminn

 

bottom of page