top of page

Stjörnumerki

Sumir ruglast á þeim stjörnumerkjunum sem við sjáum á himninum og þau sem við fáum þegar við fæðumst. Ég ætla að tala um þau sem eru á himninum. Stjörnumerki myndast þegar nokkrar stjörnur mynda línur eða eitthvað mynstur. Það eru mjög mörg stjörnumerki og við sjáum bara hluta af þeim. Nokkur algeng stjörnumerki sem við sjáum eru t.d. Karlsvagninn, Litli Björn, Stóri Björn, Ljónið, Virgo og mörg önnur. En meiri hluti allra stjörnumerkja koma frá Grikklandi og þar voru stjörnumerkin yfirleitt nefnd eftir einhverjum Guði. Stjörnumerkin geta breyst á mörgum árum t.d. á ljónið ekki að vera lengur ljón eftir nokkur þúsund ár. Ef þú flýgur t.d. nokkur ljósár í burtu þá sérðu stjörnumerkin frá hlið og þá er þetta eitthvað annað en að þú sást á jörðinni.

bottom of page