top of page

Binding foot

 

Chinese binding foot eða lotus feet

 

Frá 10 áratuginum hefur tíðkast að binda saman fætur á konum í kína. Þá er sett band á fæturnar og bundið þær fast saman og er það mjög sársaukafult. Þetta er gert við ungar stelpur og er þetta svo að fæturnir stækki ekki. Þetta byrjaði fyrst hjá fólkinu á efri stéttinni og breiddist seinna meir út.  En þetta var bara gert við konur frá ríkum fjölskyldum sem þurfti ekki að nota fæturnar til að vinna og höfðu efni á að láta bynda þær. En að vera með svona bundnar fætur var tákn um fegurð.

 

 

Árið 1664 reyndi Kangxi keisar að stöðva þessa aðferð en tókst honum það ekki. Var það aftur seint á 19 öld að reynt var að stöðva þetta aftur. En var það ekki ætt fyrr en í byrjun 20 aldar.

                                           

Sumar konur voru samt ekki alltaf bundnar. Sumar konur sem voru bundnar voru bundnar alla æfi en aðrar voru bara bundnar tímabundið og sumar bara þangað til að þær voru giftar.

Yfirleitt þurfti að byrja á þessu áður en fæturnir voru byrjaðir að vaxa mikið. En það var á aldrinum 4-9 ára og var oftast byrjað á þessu á veturnar útaf kuldanum svo þá myndi maður ekki fynna jafn mikið til. Fótunum var díft í blöndu af jurtum og dýrablóði til þess að míkja fæturnar og síðan var klipt neglurnar eins mikið og hægt. Siðan voru tærnar beigðar undir ilina þríst þríst að og síðan  kreist þangað til tærnar brotnuðu og var þá bundið fótinn. Umbúðirnar eru bundar og fara þær yfir hælinn og fremsta partinn á fætinum og er það bundið fast. Í hvert skipti er síðann hert á því til að minka  fæturnar. Umbúðirnar voru síðan sumaðar svo að stelpurnar gætu ekki losað þær.

Eftir þetta þá er fóturinn orðin í kringum 10 cm.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page