top of page

Hvað er blóð ?

 

 

 

 

 

 Í einum dropa af blóði er hálfur dropi af blóðvökva 5 milljón rauðkorn,  10,000 hvítkorn og 250,000 blóðflögur. Í  fullorðnum manni eru 5 lítrar af blóði.

Í vatninu eru örlítið af ýmsum efnum ,svo sem salt,fitu og  sykri.  Blandan kallast blóðvökvi. Blóðflögurnar eru afar smáar frumur. Þær eru bráðnauðsynlegar í blóðinu svo það getur storknað í sári. Þegar blóðið storknar myndar það ,,tappa‘‘ svo að ekki rennur meira úr sárinu. Rauðkorn og hvítkorn. Rauði liturinn á blóðinu stafar af efni sem heitir blóðrauðu og er í rauðkornum.

Blóðrauðinn bindir súrefni þegar blóðið streymir í gegnum lungun. Úti í líkamnum tekur blóðrauðinn til  sín koltvíoxíð sem hann lætur svo frá sér í lungun.

Hvítkorn eru hluti af ónæmukerfinu, varnarkerfi líkamans. Ónæmiskerfið sér til þess að maður  lægnast af sjúgdómi, til dæmis kvef, án þess að taka nokkur lyf.

Líkami mannsins höfundur Örnólfur Thorlacius

 

Hanna María

 

 

 

 

 

bottom of page