top of page

Hringrásir í náttúrunni 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Velkomin á kynninguna okkar 

Markmiðin sem unnin voru með í verkefninu eru:

Skoða og skráð atburði eða fyrirbæri sem snerta samspil manns og umhverfis í framhaldi tekið virkan þátt í gagnrýnni umfjöllun um málið og gert tillögum um aðgerðir til bóta

Greint vistvæn efni frá óvistvænum og haft sjálfbærni að leiðarljósi við vinnu sína s.s. efnisval

Útskýra þarfir ólíkra lífvera í ólíkum vistkerfum

Útskýrt flokka lífvera eftir skyldleika, ein- og fjölfrumunga og skilja að erfðir ráðast af genum og hvernig íslenskar lífverur hafa aðlagast umhverfi sínu

Útskýrt forsendur vistvænnar hönnunnar

Skýrt tengsla mannfjöldaþróunar við framleiðslu og dreifingu matvæla og þátt líftækninnar í þeim tengslum

Sýnt og útskýrt vinnuferli frá hugmynd að lokaverki sem felur m.a. í sér upplýsingaöflun tilraunir og samtal

Sagt frá textíliðnaði og starfsgreinum tengdum fatagerð og textílhönnun

Gert grein fyrir verndun og nýtingu náttúruauðlinda í tenglsum við sjálfbæra þróun

Gert sér grein fyrir nýtingu auðlinda og umhverfis og gildi verndunar hvort tveggja með hliðsjón  af sjálfbærri þróun

Útskýrt og rætt ástæður náttúruverndar

Lýst hringrás efna og flæði orku í náttúruinni útskýrt ljóstillífun og bruna og gildi þeirra

Gert sér grein fyrir hvort og hvernig hæft er að endurnýja ýmsa hluti til að lengja líftíma þeirra

Nýtt margvíslega miðla til að afla upplýsinga á gagnrýninn hátt um efni sem tengjast textílsögu hönnun og iðnaði

Rökrætt umhverfismál frá ólíkum sjónarhornum er tengist vatni vatnsnotkun og sjó

Sagt frá vinnslu textílefna við mismunandi aðstæður og sett í samhengi við sjálfbærni og umhverfisvernd

Skýrt með dæmum hvernig náttúruvísindi tækni menninga og heimsmynd mannsins og náttúran hafa áhrifa hvert á annað

Gera sér grein fyrir hvernig maðurinn er hluti af náttúrunni og lífsafkoma hans byggist á samspili við hana

Lýst náttúruferlum sem hafa áhrif á gróður og landnotkun

Byggt eigin listsköpun á hugmyndavinnu tengdri ímyndun,  rannsóknum og reynslu

Útskýrt hugmyndir sínar með því að rissa upp málsetta vinnuteikningu

Gert grein fyrir hvort efni séu hættuleg og hvernig hægt er að endurnýta og flokka efni sem fellur til í smíðastofunni

Nýtt hugbúnað/forrit við miðlum þekkingar á skapandi og skýran hátt

Gera sér grein fyrir nokkrum einkennum þess að náttúrufar breytist vegna ytri áhrifa

 

Hugtökin voru:

Umhverfi, vistvænn, óvistvænn, sjálfbærni, vistkerfi, aðlögun, líftækni, erfðir, mannfjöldaþróun, umhvefisvernd, auðlindir, 

náttúruferlar, málsett vinnuteikning, skildleiki, textíliðnaður, endurnýting, ljóstillífun, lífsafkoma mannsins, landnotkun, endurvinnsla,

 

 

bottom of page