top of page

Rafrásir, rafmagn og segulmagn

Rafrásir

Straumrásir er þegar það er gert einföld hringrás með rafmagni með því t.d. að tengja vír frá ljósaperu í bæði skaut rafhlöðu og mynda þannig hringrás, ef það rofnar smá partur úr hringrásinni þá slokknar á perunni eða rafrásin rofnar.

Tengsl rafmagns og segulmagns

Rafmagn getur gert segulmagn með því að tengja rafmagn við stál og eftir því meira rafmagn sem þú gefur stálinu því sterkari verða seglarnir. Það virkar líka öfugt ef þú tengir stál í hlut sem tekur við rafmagni og setur annað stálið á milli tveggja skauta á segli á meðan stálin eru tengd saman þá ætti hluturinn að hlaðast.

bottom of page