top of page

Möndulsnúningur jarðar

Þyngdarkraftur frá jörð, arstaðar á jörðinni. Til dæmis á pendúl, mælist yfirleitt minni við miðbaug en annars staðar á jörðinni. Til þess liggja tvær ástæður og áhrif þeirra leggjast saman.  Önnur er sú að miðbaugur er lengra frá jarðarmiðju en aðrir staðir á yfirborði jarðar og þyngdarkrafturinn minnkar með vaxandi fjarlægð frá miðju. Þetta tengist hvorki snúningi jarðar né svokölluðu miðflóttaafli. Hin ástæðan er sú að hluti af þyngdarkraftinum á hluti sem fylgja jörðinni í möndulsnúningi hennar fer í það að gefa hlutnum miðsóknarhröðun sem fylgir snúningnum. Hún er í hlutfalli við geisla hringsins sem hluturinn fer eftir, en sá geisli er einmitt stærstur á miðbaug og frádrátturinn er því mestur þar.  Notkun orðsins miðflóttaafl í þessu samhengi er yfirleitt á misskilningi byggð. Jörðin snýst einu sinni um sjálfa sig á einum sólarhring. Einn sólarhringur er 84.600 sekúndur að lengd, eða 24 klukkustundir.

 

Dægraskipti jarðar

Ef það væri listdansari á skautum og hann fer í stóra hringi á svellinum, um leið og þú snýrð þér í hringi um sjálfann þig. Hugsaðu þért líka að á miðju svellinu sé skært ljós. Einu sinni í hverjum hring í snúningi þínum um sjálfann þig snýrð þú þá andlitinu að ljósinu, síðan frá því og svo aftur að ljósinul. Þessu er eins farið um jörðinna. Sólin kemur þá í stað ljóssins í miðjunni en jörðin í stað list hlauparan. Snúning jarðar um sjálfa sig köllum við möndulsnúning. Tímann sem það sem tekur jörðinna að snúast einn hring um möndul, miðað vi sól, köllum við sólarhring. Tiltekinn staður á jörðinni snýr yfirleitt í átt til sólar hluta ýr sólarhringnum og er þá upplýstur, en hinn hluta sólarhingsins snýr staðurinn í átt  frá sól. Hann er þá í skugga jarðar og þar er þá myrkur, smanber mynd 4-4. Þetta köllum við sem kunnugt er dag og nótt og allt ferlið köllum við á íslensku, eins og fyrr er neft Dægraskipti.

bottom of page