top of page

Meðgangan

Konur ganga með barn í 40 vikur eða 9 mánuði. Allan þennan tíma er fóstrið í legi konunnar og flýtur í legvatninu. Fóstrið fær súrefni og næringarefni úr blóði móðurinnar um fylgjuna og naflastrenginn. Úrgangsefni fara frá fóstrinu sömu leið. Fóstrið stækkar með hverri viku.

 

bottom of page