top of page

 

Jafnrétti kvenna

Emma Watson

 

Ég ætla að fjalla um jafnrétti kvenna. Ég valdi eina konu sem hefur barist fyrir réttindum kvenna. Þessi kona heitir Emma Watson. Hún er fædd 15 apríl 1990 í parís og hún er kvikmyndastjarna. Hún var þekktust fyrir það að leika Hermione Granger í myndum um Harry Potter.

 

Watson hefur verið áberandi í umræðunni um jafnrétti og ræða sem hún flutti við upphafi He For she átaks UN Women vakti gríðarlega athygli á sínum tíma. Þar sagði hún karlmenn ekki upplifa jafnrétti frekar en konur

Emma watson segir við karlmenn: þetta er líka ykkar mál......

Við viljum ekki tala um að karlmenn séu fastir í streíótýpískum hugmyndum um karlmennsku en þeir eru samt. Þegar þeir verða frjálsir byrja hlutirnir að gerast fyrir konur. Ef karlmenn þurfa ekki að vera aggressífir, þá þurfa konur ekki að vera undangefnar.

 

 

Þetta finnst mér sko rétt hjá þér Emma Watson. Konur eiga ekki að gera þetta einar.

 

Heimild tekin af neti 14 apríl 2015

http://nutiminn.is/emma-watson-minnir-althjodlegan-barattudag-kvenna/

 

 

 

 

 

 

Svanhildur Marín Valdimarsdóttir.

bottom of page