top of page

Sjávarföll, flóð og fjara

Sjávarföll eru ris og hnig sjávar á jörðinni, til komin vegna þyngdarkrafta tungls og sólar sem toga í jörðina. Þegar jörðin snýst í gegnum bungurnar tvær verða flóð og fjara. Tunglið hefur mest áhrif á sjávarföll en áhrif sólar eru rúmlega helmingi minni. Vegna möndulhalla jarðar verður sumstaðar flóð aðeins einni sinni á sólarhring þótt víðast hvar sé flóð tvisvar á sólarhring með rúmlega með rúmlega 12 sunda millibili. Flóðkraftar valda því að jörðin hægir smám saman á snúningi sínum og að tunglið fjarlægist jörðina.

 

                                           Stórstreymi og smástreymir

 

Sjávarföllin eru ekki alltaf jafnsterk. Í öðrum orðum má segja sjávarstaðan á flóði er misjaflega há. Þegar hún er hæst er staðan á fjöru lægst, þannig að sveiflan er þá mest milli flóðs og fjöru og við segjum að þá sé stórstreymi. En smástreymi hins vegar þegar munurinn á flóði og fjöru er minnstur.

 

bottom of page