top of page

Kraftur

 

Í öllum fyrrgreindum tilvikum lætur þú kraft verka á hlut – og hluturinn verkar með krafti á þig!

Kraftur verkar á hlut og veitir honum orku þannig að hann tekur að hreyfast, hættir að hreyfast eða breytir hraða sínum.

 

Samlagning krafta

 

Ímyndaðu þér tvö lið sem eigast við í reiptogi. Ef bæði lið taka öllu sínu en standa þó í stað eru kraftarnir frá þeim nákvæmlega jafn stórir og gagnstæðir. Ef krafturinn frá öðru liðinu verður meiri en frá hinu dregur sterkara liðið hitt með sér þannig bæði lið færast í sömu átt.

 

Flotkraftur

 

Hlutit sem eru á kafi í vökva virðast léttari en þeir sem eru á þurru.Hver er skýringin á því? Kraftur(þrýstingur) eykst með dýpi og það hefur í för með sér að sá kraftur sem verkar á neðan borð hlurar er stærri en sá kraftur sem verkar á efla borð hans.

 

Núningur

 

Núningur er kraftur sem hamlar yfirleitt gegn hryfingu hlutar. þegar hlutur rennur eftir öðrum hlut verkar núningur andstætt stefnu hreyfingarinnar. Hluturinn hægir á sér og stöðvast að lokum

Kraftur í daglegu lífi manna

bottom of page