top of page

Skylningarvitin

 

Skilningarvit hjálpar við skilning á umhverfinu. Menn hafa fimm skilningarvit og þau eru: sjónin, heyrnin, lykt, bragð og snerting. Hér fyrir neðan eru textar um þessi skilningarvit.

 

 

Sjónin

 

Skilningarvitið sjónin hjálpar okkur að sjá það sem er í kringum okkur. Það sem við notum til að sjá er auga og er skynfæri. Sumir nota gleraugu eð linsur til að sjá betur. Oft þegar fólk eldist þarf það að nota gleraugu við lestur. Við sjáum liti þegar lýst er á t.d. blóm ef það er rautt blóm endurkastar það rauða litnum best. Þess vegna er blómið rautt. Annað blóm endurkastar kannski í bláukm lit best. Það er blátt í auga okkar.

 

Heyrnin

 

Með heyrnin getur maður heyrt alskyns hljóð. Þú tekur kannski ekki eftir því en í kringum þig er aldrei alveg þögn. Því innri sem maður er því hærri tóna heyrir maður. Þá er ekki verið að  meina hávær heldur eins og tíst í fuglum. Eyrun er  skynfæri sem við heyrum úr. Stundum þarf fólk að fá heyrnartæki ef það heyrir ekki vel eða ef það hefur skemmt heyrnina. Sumir eru heyrnarlausir og geta þá ekki heyrt. Þá er kennt þeim táknmál sem þeir tala.

 

Lyktin

 

Lyktarskynið eða ilmskynið skiptir meira máli fyrir menn en ætla mæti í fljótu bragði   Án lyktarskyns gætum við ekki fundi lykt af mat ef hann væri útrunninn. Við myndu heldur ekki finna jafn mikið bragð af mat. þegar þú varst ungabarn þekktirðu foreldra þín frá öðrum mönnum á lyktin. Skynfærið sem gætir lyktarinnar heitir nef.

 

 

Bragðið

 

Með bragðskyninu geturu gert þér grein fyrir bragði t.d. hvort maturinn sé súr, sætur eða saltur. Í tunguni eru margi bragðlaukar þeir gera þér kleift að finna bragð. Bragðftumurnar vinna úr bragðinu tugaboð og senda þau til heilans, sem gerir þeim kleift að þekkja bragðið af því sem er í munninum. Bragð og lykt vinna saman ef þú hefðir ekki lyktarskyn yrði maturin hálf bragðlaus.

 

 

Svanhildur Marín

bottom of page