top of page

 

 

Loftsteinar eru brot úr reykistjörnum eða  smástirnum. Loftsteinar geta verið úr bergi eða málmi.  Loftsteinar eru mismunandi að stærð. Sumir pínu litlir en aðrir kanski aðins stærri en sex ára krakki. Ef þeir verða mikið stærri köllum við þá ekki loftsteina heldur smástirni. Loftsteinar eru grjót. Þeir urðu til þegar sólkerfið okkar var í mótun, eru u.þ.b. 4,600 miljóna ára.  Loftsteinar eru jafn gamlir og sólu.

 Stjörnuhrap er loftsteinn að hrapa. Ekki stjarna. Þegar

 

stjörnur deyja springa þær í tætlur. En ef það er ekki stjarna heldur loftsteinn hvernig lýsist hann? Hugsar maður oft. Það er þannig að þegar hann verður heitur glóir hann. Hann fer svo hratt niður í gegnum lofthjúpinn að það kemur eldur á hann vegna loftmótstöðu. Hann verður u.þ.b. 100°C . Sumir loftsteinar lenda á jörðu en sumir brenna upp og lenda aldrei á jörðu. Vísindamenn telja u.þ.b. 10.000 tonn af loftsteinum og geimriki falla gegnum lofthjúp jarðarinnar á hverju ári.  Þótt loftsteinar séu oftast litlir fylgir þeim rosaleg orka.  Það er af því þeir fara svo hratt. Margir halda að risaeðlur og  lífverur hafa dáið út vegna loftsteins. Loftsteininn klessti á jörðina af svo miklu krafti að það myndaðist djúpur gígur og upp kom svo mikið ryk að það varð dimmt og kalt á jörðni í mörg, mörg,mörg ár. 

Aðrar upplýsingar

Það var reyndar gott fyrir okkur að það dóu margar risaeðlur því þá tókst forfeðrum okkar að þróast. Annars réðu risaeðlur kanski yfir öllu.

Eftir Maríu Rós 

 

 

 

Loftsteinar

Hvernig glóir loftsteinn?

Þegar lofsteinn hrapar inn í lofthjúp jarðar safnar hann saman loftinu fyrir framan sig. því þéttara sem loftið er því heitari verður lofsteinninn.

 

Eftir Maríu Rós. Auður skrifaði textann.

Hvað fer loftsteinn hratt?

Margir loftsteinar fara á u.þ.b. 11-40 km á sek. Þeir loftsteinar sem fara lang hraðast ná u.þ.b. 74 km á sek.

 

Eftir Maríu Rós. Auður skrifaði texstann.

bottom of page