top of page

 

 

Frumur geta verið mjög flóknar. Líkaminn þinn er til dæmis búin til úr mörgum frumu sem vinna saman sem ein heild. Frumurnar raðast saman eins og púsl í púsluspili.

 

Það eru til allskonar frumur til t.d. blóðfrumur,vöðvafrumur,beinfrumur, húðfrumur,

 taugafrumur og svo framvegis

 

Sumar frumur eru eins langar og þræðir,aðrar eins og litlir kubbar og enn aðrar eins og kleinuhringir eða dropaklessur.

 

Frumurnar verða að fá súrefni og næringu. Það fá þér þegar þú andar,borðar eða drekkur.

 

Frumur eru agnarsmáar. Þær sjást ekki nema með smásjá. 

Hver fruma skiftir máli og gegnir ákveðnu hlutverki.

 

Þú stækkar vegna þess að frumurnar skipta sér og verða fleiri.

 

Þannig vaxa beinin þín, vöðvarnir og húðin.

 

 

 

 

 

 

Heimildir:

Gunnhildur Óskarsdóttir og Ragnheiður Hermannsdóttir. 2001. Komdu og skoðaðu líkamann. Námsgagnastofnun.

 

Herdís Lilja.

Frumur

bottom of page