top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Meginhvolf.
• Jarðskorpan og önnur föst efni við yfirborð jarðar kallast einu nafni steinhvolf.
• Svæðin sem vatn tekur yfir á jörðinni t.d. bæði höf og stöðuvötn, kallast einu nafni vatnshvel.
• Lofthafið sem umlykur jörðina kallast lofthjúpur eða gufuhvolf.
Heimildir: http://www.hugi.is/skoli/greinar/296993/glosur-stjornufraedi/

bottom of page