top of page

Vöðvar líkamans

 

Vöðvarnir í líkamanum eru um það bil 640 sem hafa verið nemdir en nokkur þúsund ónemdra. Um helmingur líkams þyngdar okkar eru vöðvar. Það eru þrjár gerðir vöðva í líkamanum: Rákóttir vöðvar, slættir vöðvar og hjartavöðvi.

 

Rákóttur vöðvi

Það eru 600 vöðvar að þessari gerð. Þverrákóttir vöðvar eru vöðvarnir sem lúta vilja okkar svo við notum þá til að hreifa okkur. Sinar líkamans tengja þá við beinagrindina, og því eru þeir einnig kallaður beinargrindarvövar. Sem dæmi um þverrákótta vöðva má nefna tví höðva og þríhöðva, sem báðir eru vöðvar í handlegg.

Sléttir vöðvar

Við stjórnum ekki sléttum vöðvum. Inn í innri líffærunum t.d þvagdlöðru, legi og meltingarveigi eru sléttir vöðvarog stjórna þeim.

 

Hjartavöðvinn

Hjjartavöðvin er nokkuð einstakur. Hann líkist þverrákóttum vöðvum að gerð, sumir telja jafnvel til þeirra. Ólíkt venjulegum þverrákóttum vöðvum getur fólk aftur á móti ekki haft bein  stjórn á hjartavöðvanum, hefur dregst hann taktfast að sjálfsdáðum.

 

Heimildaskrá

Vísindavefurinn

Mannslíkaminn

 

 

 

bottom of page