top of page

Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðana

Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðana

 

Barnasáttmáli Sameinuðu Þjóðana er með 54 grenum en hér ætla ég bara að telja up firstu 3:

 

1.Barn er enstaklingur undir 18 ára aldri, nema lög hemalands þess segi anað.

2.Öll börn skulu njóta rétinda Barnasátmálans án tillits til kinþáttar, litar háttar kinferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana, ætternis, fötlunar, félagslegrar stöðu  eða  annara aðstæðra ðeirra eða stöðu eða athafna foreldra þeirra. 

3.Allar ákvarðanir eða ráðstafanir yfirvalda er varða börn skulu byggðar á því sem er börnum fyrir bestu. Setja á lög og reglur sem tryggja börnum þá vernd og umönnun sem velferð þeirra krefst. Aðildarríki  eiga að sjá til þess að stofnanir og þjónusta sem annast börn uppfylli reglur sem stjórnvöld hafa sett, sérstaklega um öryggi, heilsuvernd, fjölda og hæfni starfsmanna og yfirumsjón.

 

bottom of page