top of page

Innri taugakerfið

þegar heilin er að myndast þá er hann skyptur í sex hluta. Þessir hlutar heita litli heili, heilastofn, ennisblað, gagnaugablað, hnakkablað og hvirfilsblað.

Allir þessir hlutar sinna mörgum mismunandi störfum T.D. ennisblaðið sinnir um mál og ímyndun. En heilin þarf að tengjast öllum líkamaninnum, og hann gerir það í gegnum hryggin sem tengist öllum líkamanun. Þessar tengingar eru mjög mikilvægar því ef tengingin er rjúfuð getur maður dáið eða T.D. getur maður lammast. Boðin ferðast á gífarlega hraðan sem er 465km/k. En þessi boð eru rafræn, flest öll boðin er efna tengd eins og í gegnum hormóna. Innra taugakerfið er miðstöðin og ef hún verður fyrir skaða þá getur allt hrunið

bottom of page