top of page

Ritgerðirnar okkar

Kraftar

Kraftur er það þegar einn hlutur verkar á annan og leitast við að breyta hreyfingu hans, ýta honum úr stað ef hann er kyrrstæður eða breyta hraða hans ef hann er á ferð.

 

Geislun

Geislun má flokka á ýmsan veg í misjafnlega marga flokka og undirflokka, til dæmis eftir eðli geislunarinnar, uppruna hennar eða áhrifum á efnið sem hún fer

um.

 

Rafrásir
Á seinni hluta 19. aldar gerði Heinrich Hertz ýmsar tilraunir með rafrásir sem framkalla neista milli tveggja málmkúlna. Í einni þessara tilrauna tókst honum að skapa neista í rafrás með því að láta straum fara um aðra, ótengda, rás. Hann uppgötvaði þannig útvarpsbylgjur sem eru þekktasta uppgötvun hans. Í annarri tilraun tók hann eftir því að neisti hljóp frekar milli málmkúlna ef hann lét ljós skína á þær. Þetta fyrirbæri nefndi hann ljósröfun.


 

bottom of page