top of page

Vöðvar

 

Hvað eru vöðvarnir margir með nöfn?  Í líkamanum eru u.m.þ.b. 640  sem bera nafn. Nokkur þúsundir vöðvar sem eru ekki með nein nöfn.

 

Vöðvarnir skiptast í þrjá flokka. Hvað heita þeir? Þverrákótta vöðvar, sétta vöðvar og hjartavöðvar.

 

Eru vöðvar í fingronum? Það hljómar mjög skringilega en það er engin vöðvi í fingronum.

 

Hvaða vöðvi er stærstur? Það er rassvöðvinn.

 

Hvað eru margir vöðvar í tunguni? 15.

 

Hver er sterkasti vöðvin í líkamanum?  Tungan.

 

Hvað er hlutverks vöðvans? Þeir gera okkur kleift að hreifa líkamanum að eigin vilja.

 

Eftir: Maríau Rós

Brjósk er milli beinanna. Brjósk sér til þess að beinin snertist ekki. Því ef beinin snertast er það rosaleg vont. Ef brjóskið dettur af í t.d. mjöðmin getur verið vont að labba og hlaupa. Reyndar er hægt að laga beinn stundum en það þarf svakalegaaðgerð.

 

Eftir: Maríu Rós

Brjósk

Rauðu blóðkornin eru ekki stór. Þvermál þerra er 8. Stærð þerra, lögun og bygging gerir það að verkum að þær komist í gegnum minnstu æðar líkamans. 

 

 

 

 

 

 

 

Þær sjá um að flytja súrefni um líkaman. Uppí heila og í hjartað og út um allan líkaman. 

 

Eftir: Maríu Rós

bottom of page