top of page

 

 

Framtennur

 

Framtennurnar fjórar í efri og neðri góm eru beittar og saxa fæðuna þegar þú bítur í. Næstar þeim eru augntennurnar. Oddhvasari en álíka beittar

 

Jaxlar

 

Tennurnar sem liggja aftar í munninum eru

breiðar  og flatar.  Þær bryðja og tyggja fæðuna.  Þessar tennur  nefnast jaxlar.  og innsti jaxlinn kallast endajaxl.

 

 

 

Herdís lilja.

Tennur

bottom of page