top of page

Vöðvahópur

Í Vöðvahópnum eru:

Andri, Arney, Matthildu Kristófer og Jóhanna. 

Þverskurður af vöðva.

Blóðkorn

Öndun mannsins.

Mynd af eyra. 

Beinin í eyranu heita: Hamar, steðij og ístað.

Beinagrind.

Lungu

Hjarta

Heilinn.

.

Húðin

Hvaða efni eru í líkamanum?

Mynd af frumu úr mannslíkama.

Fólk að þjálfa líkamann.

Við búum í húsum.

Við þurfum mat.

Og eitthvað gott að drekka.

Við bjuggum til hús úr pappakössum því við þurfum að hafa skjól svo okkur verði ekki kalt, við verðum að hafa húsaskjól, því annars getur líkaminn orðið veikur.

Við lærðum hvar sum beinin eru í líkamanum, t.d. 

rifbeinin, hryggsúlan.

höfuðkúpan og lærleggurinn.

 

Við notum nefið og munninn þegar við lyktum og smökkum á mat og kryddi, þá notum við lyktar og bragð skyn.

Kanelsnúðar geta verið góðir á bragðið.

Heilinn er fullur af upplýsingum og stjórnar líkamanum.

Við lærðum að vinna saman. Takk fyrir okkur.

Til að hlusta á tónlist þá notum við skynfæin, heyrnina og við notum líka sjónina til að fylgjast með hvað er að gerast.

Við lærðum margt fleira, um tennur um hárið, við gerðum sjálfsmyndir og við lærðum um að þegar sáðfruman sameinast eggfruminni þá verður til barn.

.

Fingraför.

Engir tveir eru með eins fingraför

Við finnum líka fyrir tónlistinni með öllum líkamanum, við skynjum taktinn.

Í beinagrindinni eru 206 bein. Á milli þeirra eru liðamót sem eru til þess að við getum hreyft okkur.

Hjartað er vöðvi sem dælir blóðinu um líkamann, það eru um tveir og hálfur lítri af blóði í okkur. 

bottom of page