Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
15-18 ára
15 ára
Þú færð aukinn réttindi í þegar að þú ert 15 ára
-
Þú mátt reiða barn sem er yngri en 7 ára á hjóli.
-
Þú mátt taka próf á létt bifhjól (skellinöðru).
-
Þú gerist sakhæf/ur o má þá handtaka þig og útskurða í gæsluverðhald.
-
Þú ert sjálfstæður aðili í barnaverndarmálum.
-
Þú mátt stunda kynlíf og er því bannað að stunda kynlíf með einstakklingi yngri en 15 ára.
-
Þú mátt fara með einstakkling yngri en 10 ára í sund.
Það má ráða þig í vinnu við að gæta börn.
16 ára
-
Þér ber ekki lengur skylda að vera í skóla
-
Engin útivistatími gildir um þig
-
Þú mátt hefja ökunám
-
stúlkur sem eru orðnar 16 ára geta sótt um fóstureyðingu á þess að foreldrar vita eða samþykkja.
Þú færð skattkort og ber skylda að borga fullan skatt.
17 ára
-
Þú mátt taka bílpróf
Þú mátt stunda áhugaköfun ef þú ert með mentunina, hæfni , heilbrigði og skilyrði.
18 ára
-
Þú ert loksins orðin lögráða og fjárráða og mátt gera það sem að þú villt.
-
Þú mátt gifta þig
-
Þú mátt kaupa tóbak
-
foreldrum þínum ber ekki lengur skylda að halda þér lengur uppi.
-
Þú mátt byrja að drekka.
