Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Páll Óskar Hjálmtýsson
Jafnrétti samkynhneigðar
Ég valdi mér Pál Óskar Hjálmtýsson vegna þess að hann hefur barist fyrir jafnrétti samkynhneigða að fólk fær að vera það sjálft. Páll Óskar Hjálmtýsson er fæddur 16. Mars 1970. Hann varð fyrir einelti í skóla og spennu milli foreldra, og kom út úr skápnum sextán ára gamall. Hann ræddi kynhneigð sína fyrst opinberlega í helgarviðtali í þjóðviljanum, tvítugur að aldri. Þá var hann orðinn aktivisti með ungliðahreyfingu Samtakanna ’78.
Ég stend enn þá við hvert einasta orð í þessum fyrsta viðtali í þjóðviljanum. Ég vissi það auðvitað ekki á þeim tíma hverning mér myndi ganga í tónlistinni, hvort ég myndi slá í gegn eða ekki. Ég vildi koma út úr skápnum áður en ég fór að búa til tónlist. Það voru neflinlega tónlistar menn sem sem hann leit upp tilsem unglingur sem földu sig inní skáp. Eins og Boy George, Elton John, Pet Shop Boys, George Michael og Freddy Mercury.
Þeir Hafa örugglega sínar ásíður fyrir því að ver inní skápnum en ég gat ekki meir. Páll Óskar Hjálmtýsson
Halldóra Dögg Sigurðardótti var að vinna með Pál Óskar Hjálmtýsson betur þekktur sem Páll Óskar
