top of page

Helstu Geimferðirnar.

 

Apollo 11. ( Örninn)

 

Var fyrsta heppnaða mannaða geimfarið sem lenti á tunglinu og var það fyrsta skiptið er menn stigu á tunglið. Í áhöfninni voru Neil Alden Armstrong, Leiðangursstjóri. , Edwin Eugene „ Buzz“ Flugmaður tunglferju , Michael Collins , Flugmaður tunglferju. Allir fæddir 1930. „Apollo 11 var skotið á loft frá Kennedy geimferðamiðstöðinni á Canaveralhöfða í Flórída þann 16. júlí 1969. Geimfarið kom til tunglsins þann 19. júlí og lenti á yfirborði þess 20. júlí. Þann 24. júlí sneru geimfararnir heim til jarðar. „ ( Stjörnufræðivefurinn.is)

 

Apollo 13.

var sjöunda mannaða ferðin en þriðja tilraun til lendingar á tunglinu. Lagt var af stað 11 apríl 1970. En hætt var við lendingu á tunglin vegna súrefnis skorts því að sprenging varð á súrefniskútnum og vegna skorts á drykkjar hæfu vatni og hitaskorts. Í áhöfninni voru James A. Lovell , Fred W. Haise ,John L. "Jack" Swigert kom í stað Ken Mattingly sem samhvæmt lækni hefi mögulegt smit af mislingum og fékk því ei að fara og lentu þeir loks á jörðinni þann 17 apríl 1970.

bottom of page