top of page

Hormón við kynþroska

 

Hormón í strákum:þegar strákar byrja á gelgjuskeiðinu þá byrjar líkami þeirra að breytast. Heiladingulin gefur boð í gegnum hormón til eistun til að framleiða testastarón og sæði, testastarón er eitt af mestu ástæðunum afhverju líkamar á strákum breytast rosalega mikið. Fyrst stækka eistun og typpið, hárvöxtur eykst og röddin breytist. Meðan strákar eru í gelgjuskeiðinu stækka vöðvarnir og þeir verða sterkari. Og líkamin byrjar að fara í vaxtar skeið sem er U.Þ.B. 2 1/2 ár sem gerir mann nálægt hæð í fullþroska.

 

 

 

 

Hormón í stelpum:vanalega byrja stelpur á kynþroska á árunum 10-12, á þessum aldri mun líkamin búa til estrogen sem veldur næstum öllum breytingurn. Þessar brytingar byrja með myndun brjósta og eftir brjóstin eru byrjuð að myndast mun líkamin þeirra fara í gengum ferli sem er kallaður túr. Túr gerist þegar egg fruma fer úr eggjastokkinum og í legið, ef eggið er ekki frjógað mun líkamin losa sig við eggið sem veldur verkjum. Lagið á líkamanninum breytist til að létta á því að fæða með því að gera mjöðmina víðari svo barn getur farið í gegn. Hár byrjar að myndast í handakrikunum og líka í klofi og fótum.

bottom of page