top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Bakstur
Hér erum við í þjóðmenningarhópi að gera skonsur af því að við höldum að skonsur hafa verið borðaðar á landnámsöld.


Hér erum við í þjóðmenningarhópi að gera lummur af því að við höldum að lummur hafa verið borðaðar á landnámsöld.
Myndir og myndbönd
Aldirnar okkar er myndband um þrjár aldir sem tala saman. Landnámsöld, þjóðveldiöld og miðöld. Þetta er líka á youtube inná Nemendur Valsárskóla.
Okkur finnst að konur ættu að hafa meiri áhrif í sögum frá Landnámsöld, Því fundum við upp breyti til að breyta körlum í konur í Íslandssögunni.
Takk fyrir okkur


Samband Dana við Ísland
Víkinga tímabilið
bottom of page