top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla

Geena davis
FÆDD 21 JANUAR 1956
þegar Genna Davis var að horfa á barnaefnið með dóttur sinni árið 2004, tók hún eftir því að það voru færri konur en karlar og ákvað þá skoða málið. þá kom í ljós að yfirlett var bara 17% af persónum í barnaefnum, myndum og þáttum voru kvennyns. hún stofnaði samtök sem ransaka hlutföll kynja í kvikmyndum, sjónvarpi, bókum, teiknimyndablöðum... fyritækin skoða einnig hvernig hvenkyns og karlkyns eru látin líta út og hegða sér. nú til dags er hún leikona, hún hefur einnig leikið í: beetlejuce og the fly.
bottom of page