top of page

 

 

Jörðin er umlukinn segulhvolfi

 

Þetta segulhvolf myndast vegna snúnings og iðustraums í kjarna jarðarinnar en hann er úr járni og nikkel.

 

Þetta myndar segulsvið sem verkar á alla aðra segla t.d. áttavita.

 

Segulhvolfið nær 64.000 km út í geiminn frá þeirri hlið jarðar sem snýr að sól.

Um jörðina liggur geysistór ósýnilegur hjúpur sem nefnist segulhvolf. Stafar þetta hvolf af snúningi og iðustreymi í kjarna jarðar sem er úr nikkel og járni. Segulhvolfið hefur áhrif á rafhleðslu, rafstrauma og segla sem koma nálægt því. Það nær út í eina 64 km. út í geim á þeirri hlið sem snýr að sólinni en hvorki meira né minna en í fáeinar milljónir kílómetra frá þeirri hlið sem snýr frá sólinni vegna sólvinda sem aflagar segulhvolfið í sífellu.

Segulsvið jarðar safnar eindum frá sólvindi í tvö belti. Sumar agnir geislunar komast í gegnum beltin og mynda þá segulljós séð frá jörðu. Þetta fyrirbæri köllum við í daglegu tali norðurljós á norðurhveli jarðar.

 

Segulhvolf jarðar

bottom of page