Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Nelson Mandela
Ég ætla að segja frá Nelson mandela. Árið 1941 flutti Nelson mandel til jóhanesarborgar. hann fékk vinnu á lögfæðistofu og byrjaði að læra lögfræði í háskóla. Hann varð líka áugasamur um stjórnmál og gekk í Afríska þjóþarráðið (ANC). Á ÞESSUM TÍMA VAR AÐSKILNAÐUR HVÍTRA OG SVARTRA BUNDINN Í LÖG Í SUÐUR AFRÍKU. HvÍTIR VORU FORRRÉTTINDASTÉTT OG NUTU MIKILLA FORÉTTINda á kosnað svörtu íbúanna. Svartir áttu á hættu að vera tekinir fastir fyrir það eitt að drekka úr brunni, gangi um dyr eða sitjast inní strætisvagn merktan aðeins fyrir hvíta. Afríska þjóðarráðið barðist meðal annars gegn þessum aðskilnaði. Hann var dæmdur í lístíðar fángelsi fyrir að hvetja svart fólk til að stNDA Á RÉTTI SÍNUM. HANN VAR Í FÁNGELSI Í 27 ÁR. Nelson Mandela var kosin forseti suður Afríku árið 1994, Hann FÉKK FRÍÐARVERÐLAUN NÓBELS. HANN DÓ 5. DESEMBER 2013.
