top of page

Barnasáttmálinn

 

2. grein: vernd gegn mismunum.

3. grein: Það sem barninu er fyrir bestu.

6. grein: Lifa og þroskast.

14. grein: réttur barna til að hugsa og trúa því sem þau vilja.

16. grein: Einkalíf.

21. grein: Ættleiðingar.

22.grein: Vernd fyrir börn á flótta (börn sem eru flóttamenn).

24. grein: Heilsuvernd barna.

33. grein: Forvarnir gegn áfengi og fíkniefnum.

34. grein: Vernd gegn kynferðislegu ofbeldi.

36. grein: vernd gegn annarri misnotkun.

38. grein: Vernd í vponuðum átökum.

 

 

 

 

2.grein. Barnasáttmálinn gefur þér og öllum öðrum börnum í heiminum sömu réttindi. Það skiptir engu hvar þú býrð, hverju þú trúir, hvern þú elskr, hvaða tungumál þú talar, hvort þú sért stelpa eða strákur o.s.frv., engin má mismuna þér. Það þýðir að engin má koma verr fram ið þig en einhvern annan. Það má ekki heldur ekki mismuna þér eða refsa fyrir hverjir foreldrar þínir eða nokkuð sem þau hafa gert.

 

3.grein.Þegar fullornir taka áhvarðanir sem vrða þig, skal sjá til þess að þær séu í samræmi við það sem er þér er fyrir bestu. Það þýðir að fullornu eiga alltaf að hugsa um hvað sé gott fyrir og hvaða ávarðanirhafa á þig. Þeir eiga líka að spyrja þig að þvi hvað þér finnst vera best fyrir þig og taka tillit til þess við áhvarðanir sínar.

 

6.grein. Þú átt rétt til að lifa og þroskast á heilbrigðan hátt. Stjórnvöld í landinu þínu eiga að gera aallt sem þau geta til að þú getir vaxið, dafnað og orðið heilbrigður og hamingjusamur einstaklingur.

 

14.grein. Þú átt á að hugsa og finnast það sem þú vilt. Þú átt rétt á að fylgja eigin sannfæringu og hafa hvaða trú sem þú vilt. Foreldrar þínir eiga aðleiðbeina þér, en þeir fá aldrei að ráða yfir hugsunum þínum.

 

16.grein. Þú átt rétt á vern gegn ólöglegum afskiptum af einkalífi þúnu. Þessi réttindigilda alls staðar, hvort sem er á heimili þínu, í skólanum eða annar staðar. Engin má t.d lesa bréfin þín eða dagbækur á leyfis. Það gildir einnig um allar aðstæður þar sem einhver hefur upplýsingar um þig undir eða skaða mannorð þitt. Lögin sem gilda í landinu þínu eiga að gefa þér ríka vernd gegn svona afskiptum af einkalífi þínu.

 

21.grein. Þau lönd sem leifa ættleiðingar eiga að sjá til þess að staðið sé rétt að henni. Löndin eiga alltaf að ganga út frá því hvað sé best fyrir þig.

 

22.grein. Ef þú ert flóttamaður og hefur komið ein/n eða með öðrum fjölskyldumeðlimum til nýs lands, áttu rétt á vernd og hjálp. Þú átt líka rétt á að fá hjálp til að geta sameinast fjölskyldu þinni ef þú hefur misst sambanið við hana.

 

24.grein. Þú átt rétt á að vera eins heilbrigð/ur og mögulegt er. Ef þú veikist áttu rétt á heilsugæslu og umönnun svo þú getir orðið frísk/ur aftur. Þú átt líka rétt á vernd gegn hefðbundnum siðvenjum sem geta verið skaðlegar(t.d. umskurði).

33.grein. það er á ábyrgð stjórnvalda í landinu sem þú býrð í að vernda þig gegn eiturlyfjum og öðrum skaðlegum efnum. Löndin eiga sjá til þess að þú sért ekki notuð/aður við framleiðslu eða sölu eiturlyfja.

 

34.grein. Þú átt rétt á vernd gegn kynferðislegri misnotkun. Það á einnig að vernda þig fyrir því að taka þátt í vændi eða framleiðslu klámefnis.

 

36.grein. Þú átt rétt á vernd gegn hvers kyns misnotkun sem skaðar þig.

 

38.grein. Ef þú ert yngri en 15 ára skal vernda þig gegn þátttöku í stríði. Ef þú býrð á stríðssvæði áttu rétt á þeirri vernd og umönnun sem þú þarft á að halda.

bottom of page