top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Stjörnumerki
Við notuðum mjög einfalt snjallforrit sem heitir skymaps til að kynna okkur stjörnumerki betur. Með því forriti getur þú líka kynnt þér plánetur og sólir sem vitað er um. Þú getur líka notfært þér þessa tækni til að geta séð hvar stjörnumerkin eru miða við stöðu þína á landinu. Við ákváðum að við myndum læra hvernig stjörnumerkin okkar litu út það er Þorri er Meyja, Sævar er Bogmaður, Orri M er Naut, Ásdís er Krabbi og Kristbjörg er Fiskur.





bottom of page