top of page

Bragð

Bragðskynsfrumurnar okkar eru í bragðlaukunum. Fjórar grunngerðir bragðsins eru sætt, súrt, salt og beiskt. Fyrir nokkrum árum varð ljóst að á tungunni er fimmta gerðin af bragðskynsfrumum. Þessar frumur skynja bragð sem minnir á kjötkraft og þessi bragðgerð hefur verið kölluð bragðfylling eða bara fimmta bragðið. Mismunandi gerðir bragðlauka eru hver á sínum stað á tungunni. Þegar við borðum þá blandast bragð af mismunandi gerðum saman við lyktina af matnum og þetta rennur allt saman í eina heild. Ef við erum stífluð í nefinu finnum við oft minna bragð af matnum okkar. Það er vegna þess af því að lyktarefnin ná ekki til lyktasrskynsfrumnana í nefholinu. Hvort okkur finnst matur góður er ekki bara vegna bragðsins líka lyktin af matnum, hvernig hann lítur út, hitaskyni og hvernig það er að bíta í hann.

 

Heimildir:

Fabricius, Susanne. Mannslíkaminn. Litróf náttúrunnar. 2013 Námsgagnastofnun Kópavogur

to tell a story and let your users know a little more about you.

bottom of page