top of page

Er líf í geimnum 

Er líf í sólkerfinu

Enginn veit ennþá hvort líf leynist einhvers staðar í geimnum utan jarðar, eins og Þorsteinn Vilhjálmsson bendir á í svari við spurningunni Er líf á einhverri annarri stjörnu en jörðinni?

Er líf á öðrum plánetum en jörðinni

Margir hafa velt fyrir sér er líf á öðrum plánetum en jörðinni, enda er heimurinn gríðalega stór. Í okkar sólkerfi eru 8 reikjisstörnur þar að meðal jörðinn. Í vetrarbrautinni okkar eru svo á bilinu 100-400 milljarðar stjarna en sólkerfin eru þó ekki svo mörg eins og lesa má í þessu svari hér um fjölda sólkerfa. Vetrarbrautin okkar er 100.000 ljósár að þvermáli en ljósið fer 300.000 km á sekúndu. Það ferðast þannig um 31,5 milljónir kílómetra á einu ári, vegalengd sem erfitt er að ímynda sér. Samkvæmt þeim sem eru búnir að fara í geimin og ransaka geimin er ekkert líf á annari plánetu.

bottom of page