top of page
Þemanám 2014-2017
Nemenda Álfaborgar / Valsárskóla
Sólkerfið okkar
sólkerfið okkar inniheldur sól,átta reikistjörnur,á annað hundrað fylgitungla þeirra,fimm dvergstjörnur og milljarðar stærri hnatta eins og smá stirni,halastjörnu,litstirni,loftsteina og rykagnir.Allir hnettir,stórir sem smáir á sporbaug um sólina eru hluti af sólkerfinu okkar,en sólkerfið er hluti af miklu stæra safni hundrað milljarða stjara sem nefnasr vetrarbraut.

bottom of page