top of page

 

Tunglið

http://www.stjornufraedi.is/media/tunglid/popup/tunglvik-okt2007-450px.gif

 

Tunglið er þetta gráa fyrirbæri sem sést best um næturna en einnig séð um dagin. Tunglið er eini fylgihnöttur jarðar og hefur verið það í minnsta kosti  4,5 miljarða ára. Tunglið er eina  yfirborðið handan jarðar sem manneskjur hafa stigið á.

 

 

 Tunglið ber mörg nöfn: rómverjar nefndu tunglið luna, grikkir nefndu þa selenu og artemis, hindúar nefndu það chandra, arabar hilal, Astekar Tecciztecatl, Inkar Mama Quilla og kína Chang'e. Tunglið einnig nefnist mánin eftir norræni goðafræðinni

Sumir hafa talið um að apollo 11 (fyrsta apollo ferðin sem lenti á tunglinu) hafi verið sviðsett t.d að fánin var flaggandi og það er engin vindur á tunglinu,  líka einhverjir skuggar voru skrítnir og ef maður súmar vel á einn stein stendur  “c“ á honum og það er oft sett “c“ á hluti í hollywood verinu. En það gæti auðvitað verið “photoshopað“.

Sjá nánar um það hér: https://www.youtube.com/watch?v=QkXD79fI9iY

Mánudagur er nefnt eftir mánanum.

Tunglið er bjartast á nætur himninum og er það bjartasta á næturhimninum, það er miklu bjartara en venus sem er björtust allra reikistjarna.

Einn tunglmánuður er 29 dagar og 12 klukkustundir og 44 mínútu og einn tunglsólarhringur er 4 vikur.

 

Eftir Matthías

 

 

 

Apollo 13

 

VAR AFAR SORGLEG FERÐ. súrefnið var að vera búið út af loftkútnum sem sprakk alveg út í annan hnött. Þeir þurftu að nýta það mjög vel. Annars mundu verða rosalega veikir og deyja. Í þessari ferð var James A lowell john L jack swigert og fred w haise. Fór upp 11 apríl 1970 klukkan 13:13.

tveimur dögum síðar þann 14. apríl eftir að hafa ferðast í 56 klukkustundir í geimnum varð sprenging í súrefnistankinum. Þjónustufarsins sem varð til þess að rafmagn fór af stjórnfarinu og súrefnið streymdi út í geiminn með löskuðu geimfari var útilokað að reyna tungllendingu og allt kapp lagt á að halda geimförunnum á lífi

Áhöfnin slökkti á stjórnfarinu og notaði tunglferjuna sem björgunarbát fyrir heimferðina. Þrátt fyrir skelfilegar hremmingar af völdum rafmagsleysis. Kulda

og vatnsskorts sneru geimfararnir heilu og höldnu heim til jarðar þann 17 .apríl. Oft er talað um að björgun apollo 13 sé eitt mesta afrek nasa

 

Eftir Gísla og Agnar

 

bottom of page